Þessi síða inniheldur ýmsar upplýsingar sem unnt er varða umhverfismál. Þar má nefna eldri skýrslur og greinargerðir sem ég hef gert eða verið þátttakandi í gegnum tíðina og varða umhverfismál.
Þær hafa verið unnar á mismunandi tíma og margar hverjar lýsa þeirri stöðu sem gilti hverju sinni Flestar þeirra eru "barn síns tíma" en sumt í þeim er þó þess eðlis að unnt er að draga lærdóm af og geta hjálpað til að taka rökréttar ákvarðinir í þeirri stöðu sem nú er uppi.