Í þessum gömlu úttektum er fólginn mikill lærdómur. Íslendingar voru engan veginn í stakk búnir að taka á sig þær skuldbindingar varðandi umhverfismál sem inngangan í EES krafðist. Það kostað gífurleg átök inan stjórnsýslunnar að koma verkferlum og skipulagi í viðunandi horf