Bókin lýsir átaki sem Íslendingar áttu drjúgan hlut að og snerist um að fá alþjóðasamfélagið til að draga úr losun þrávirkra lífrænna efna POPs Íslendingar höfðu sem fiskveiðiþjóð mikinn áhuga á vernd hafsins og leituðu leiða til að losun mengandi efna skaðaði ekki afurðir þeirra.
Unnt er að hlaða bókinni niður hvort sem hentar á pdf formi eða epub