Fyrsta skýrslan gefur gott yfirlit yfir hvað er í húfi verði stór skipströnd,
Seinni skýrslurnar fjalla um særstu skipströndin sem hafa orðið frá aldamótum. Þar kemur fram við hvaða áskoranir var að fást en ekki síður hvaða lærdóm var unnt að draga af aðstæðum og viðbrögðum