Hér að neðan eru hlekkir á uppkast að pælingum um þróun fólksfjölda.
Í grunninn er þetta leikur að framsetningu á gögnum frá SÞ um mannfjöldaþróun
Þegar nokkrar myndir voru komnar fannst mér ástæða til að fylgja þeim stuttlega úr hlaði með texta.
Viðfangsefnið jókst og jókst - svo þetta er afraksturinn..... en eins og textinn ber með sér er hann enn í vinnslu,
enda ber verkið heitið: Sundurlausar pælingar um manninn og fólksfjöldaþróun 15. Jún 2025
Allar ábendingar og leiðréttingar vel þegnar